Month

nóvember 2018

Opnun skrifstofu Samtaka um endómetríósu

Samtök um endómetríósu tóku á leigu skrifstofu í byrjun þessa árs. Nú er kominn tími til að hafa fastan opnunartíma. Við erum staðsett í Setrinu í Hátúni 10, 105 Reykjavík og ætlum að hafa skrifstofuna opna alla miðvikudaga kl. 10:00-13:00. Við hvetjum alla sem vilja að kíkja í kaffi
Lesa nánar