Month

febrúar 2019

Minningarorð um Elsu Guðmundsdóttur

Þann 25. janúar síðastliðinn var Elsa Guðmundsdóttir, endósystir okkar jarðsungin. Elsa fæddist í Reykjavík 25. september 1956. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans 10. janúar 2019. Elsa var félagskona Samtaka um endómetríósu. Ég hafði fyrst samband við hana í aðdraganda Hvatninga
Lesa nánar