Day

mars 16, 2019

Málþing um endómetríósu 21. mars 2019

Á málþinginu verður lögð áhersla á ófrjósemi og endó. Við hvetjum alla til að mæta en þó sérstaklega einstaklinga og pör sem glíma við ófrjósemi, hvort sem grunur er um sjúkdóminn eða ekki auk þeirra sem hafa fengið greiningu á endómetríósu. Við hvetjum jafnframt heilbrigðisstarfsfólk
Lesa nánar

Vika endómetríósu 16.-22. mars 2019

Vika endómetríósu verður dagana 16.-22. mars. Í vikunni reynum við að vera meira áberandi en á öðrum tímum árs með það að markmiði að auka vitund almennings og heilbrigðisstarfsfólks um sjúkdóminn. Ekki síður viljum við ná til kvenna sem þjást án þess að vita hver orsökin er. Mánudagi
Lesa nánar