Skráning í samtökin

Árgjald samtakanna er 3.500 krónur (ákvarðað 2012). Reikningar eru sendir félagsmönnum eigi síðar en fjórum vikum fyrir aðalfund ár hvert. Sé árgjaldið ekki greitt innan tveggja mánaða frá gjalddaga, fellur félagsaðild sjálfkrafa niður. Reikningar eru sendir í heimabanka félagsmanna.
Í félagsaðild felst aðgangur fyrir konur með endómetríósu að lokuðum hópi Samtaka um endómetríósu á Facebook.

Nafn*

Netfang*

Kennitala*

Símanúmer