Tag

2016

Vika endómetríósu og aðalfundur 2016

Vika endómetríósu hófst 3. apríl 2016 og henni lauk þann 9. apríl með veglegri 10 ára afmælishátíð sem var haldinn í Norræna húsinu. Þátttakan á hátíðinni var vonum framar og mættu u.þ.b. 110 manns á hana. Í þessari viku voru Samtök um endómetríósu og umfjöllun um sjúkdóminn meira ábe
Lesa nánar

Afmælishátíð 9. apríl 2016

Samtök um endómetríósu 10 ára   Samtök um endómetríósu eru tíu ára á þessu ári. Þeim tímamótum verður fagnað með veglegri afmælishátíð. Hátíðin verður í Norræna húsinu, laugardaginn 9. apríl og hefst kl. 13.30. Dagskráin samanstendur af ræðum, reynslusögum, tónlist, léttum veitin
Lesa nánar