Afmælishátíð 9. apríl 2016

Samtök um endómetríósu 10 ára

 

Samtök um endómetríósu eru tíu ára á þessu ári. Þeim tímamótum verður fagnað með veglegri afmælishátíð. Hátíðin verður í Norræna húsinu, laugardaginn 9. apríl og hefst kl. 13.30. Dagskráin samanstendur af ræðum, reynslusögum, tónlist, léttum veitingum, fyrirspurnum úr sal o.fl. en verður auglýst betur síðar.
Takið daginn frá!
Hittumst og eigum glaðan dag saman!

Skráðu þig á hátíðina hér

Um höfundinn