Fjölmiðlaumfjöllun

Listi yfir þá umfjöllun sem endómetríósa hefur fengið í fjölmiðlum hér á landi

Ef þú veist um efni sem ekki er að finna á þessum lista máttu gjarnan senda okkur ábendingu þar um.

2018

Mikilvægt að skólakerfið styðji við stúlkur með endómetríósu. Margrét Finney Jónsdóttir, Vísir.is 22.04.2018.

Ólöf greindist sextán ára með endómetríósu: „Það er ekkert eðlilegt við það að vera í svo miklum sársauka að þú missir meðvitund“. Ólöf Rósa Gunnarsdóttir, Bleikt á dv.is 11.04.2018.

Endómetríósa getur lagst þungt á ungar stúlkur. Silja Ástþórsdóttir, Bylgjan 10.04.2018.

Endómetríósa veldur miklum kvölum hjá 5-10% kvenna. Eyrún Telma Jónsdóttir, Fólk á dv.is 07.04.2018.

Endómetríósis/legslímuflakk. Silja Ástþórsdóttir og Hafdís Houmøller Einarsdóttir, Heilsumál 07.04.2018.

Ófrjó­semi er ekk­ert til að skamm­ast sín fyr­ir. Eyrún Telma Jóns­dótt­ir, mbl.is 21.02.2018.

2017

Er endómetríósa bara móðursýki? Ragnheiður K. Jóhannesdóttir Thoroddsen, knuz.wordpress.com 13.10.2017.

Gleði og sorg í sama pakkanum. Fríða Dís Guðmundsdóttir, Víkurfréttir 30.08.2017.

Legslímuhúð á flakki. Benjamín Sigurgeirsson, Stundin 07.07.2017.

Var margoft send heim sárkvalin. Margrét Finney Jónsdóttir, Stöð 2 21.05.2017.

„Hef grátbeðið um að láta fjarlægja legið“. Ólöf Rósa Gunnarsdóttir, RÚV 27.03.2017.

Ég skammaðist mín fyrir að geta ekki höndlað „smávegis“ túrverki. Ásdís Sif Þórarinsdóttir, Nútíminn 08.03.2017.

Dóttir mín á möguleika á eðlilegu lífi. Einar Hjaltason, Fréttablaðið 07.03.2017.

Endómetríósa styrkti sambandið: „Auðveldara að vera í þessu saman heldur en að vera ein“. Jónas Bragason og Júlía Katrín Behrend, Vísir.is 07.03.2017.

Konur með legslímuflakk falinn hópur í þjóðfélaginu. Auður Smith, Stöð 2 05.03.2017.

Endómetríósa jafnvel algengari en sykursýki: „Samt er sjúkdómurinn lítt þekktur“. Bjarney Haraldsdóttir, DV 05.03.2017.

Á réttri leið um leið og fleiri tjá sig. Inga Jóna Óskarsdóttir, mbl.is 05.03.2017.

Lilju var ráðlagt að taka parkódín í tíu ár á meðan líffæri hennar voru að skemmast vegna endómetríósu. Lilja Guðmundsdóttir, Nútíminn, 04.03.2017.

Endómetríósa rústaði hjá mér meltingunni. Kolbrún Stígsdóttir, Kvennablaðið 01.03.2017.

2016

Ásdís hefur beðið mánuðum saman eftir aðgerð: „Sumarið fór í að borða verkjatöflur“. Ásdís Sif Þórarinsdóttir, Pressan 24.11.2016.

Endómetríósa: Sársauki, skilningsleysi og ófrjósemi. Aníta Estíva, Öskubuska.is 26.05.2016.

„Ég var bara með svo fjandi mikla túrverki!“. Hafdís Houmøller Einarsdóttir, Vísir.is 09.04.2016.

Fór á breyt­inga­skeiðið 29 ára. Ester Ýr Jónsdóttir, Smartland á mbl.is 07.04.2016.

#Endósaganmín. Silja Ástþórsdóttir, Skoðun á Vísir.is 05.04.2016.

Hafdís með túrverki á hverjum einasta degi í sex ár. Hafdís Houmøller Einarsdóttir, Fólk á dv.is 01.04.2016.

Tinna hefur þjáðst af legslímuflakki frá unglingsaldri: Sér fram á að missa leg og báða eggjaleiðara 34 ára gömulTinna Stefánsdóttir, Bleikt á Pressunni 16.02.2016.

„Hefur að sumu leyti heltekið líf mitt“. Þórunn Ívarsdóttir, Vikan 04.02.2016. Ekki aðgengilegt á netinu.

2015

Blæðingar var ógeðslegt orð. Erna Jónsdóttir, Lífið á Vísi.is 05.12.2015.

Legslímuflakk. Bylgja Finnsdóttir og Halla Valey Valmundardóttir, Að Norðan á N4 16.03.2015.

Verður þetta alltaf svona vont? Ragnheiður Kr. Jóhannesdóttir, Kvennablaðið 05.03.2015.

Rétt mataræði hefur jákvæð áhrif. Heilsuvísir á Vísi.is 05.03.2015.

Með mánaðarlega hríðaverki. Ragnheiður Kr. Jóhannesdóttir og Eygló Harðardóttir, Fréttablaðið 05.03.2015.

Fræðst um endómetríósu. Ester Ýr Jónsdóttir, Síðdegisútvarpið á Rás 2 (byrjar á rúmlega 36. mín) 04.03.2015.

Þjáumst ekki í hljóði – Vika endómetríósu á Íslandi 2015. Samtök kvenna um endómetríósu, Kvennablaðið 04.03.2015.

Draugurinn í kjallaranum. Bjarney Kr. Haraldsdóttir, Kvennablaðið 04.03.2015.

„Mikilvægt að þessar konur hafi vettvang til deila sinni reynslu.“ Silja Ástþórsdóttir, Reykjavík síðdegis á Bylgjunni 03.03.2015.

Móðursjúkar konur sameinumst. Silja Ástþórsdóttir, Skoðun í Fréttablaðinu 27.02.2015.

Ekki þjást í hljóði. Ester Ýr Jónsdóttir, Lífið í Fréttablaðinu 27.02.2015, uppfært 01.03.2015.

„Ég greindi mig sjálf!“ Þóra Jóhannsdóttir, Kvennablaðið 12.02.2015.

2014

„Þeir sem glíma við ófrjósemi synda oft einir á móti straumnum“. Kristín Ósk Óskarsdóttir, Veröldin á Pressunni 09.11.2014.

Óttuðust að verða aldrei mæður / Urðu loks mæður eftir margra ára baráttuÁsta Sól Kristjánsdóttir, Jessica Leigh Andrésdóttir og Berglind Ósk Birgisdóttir, Fréttablaðið, 81. tölublað (05.04.2014), blaðsíða 24.

Vekja athygli á endómetríósu. Silja Ástþórsdóttir, Fréttir – Stöð 2 13.03.2014.

Slitrótt líf með endómetríósu. Elsa Guðmundsdóttir, Kvennablaðið 13.03.2014.

Gengið til að vekja athygli á legslímuflakki – „Það tók um 12 ár að greina mig“. Ester Ýr Jónsdóttir, Fréttir á Vísi.is 12.03.2014.

Um endómetríósu. Ester Ýr Jónsdóttir, Heilsutorg 11.03.2014.

Öryrki af völdum endómetríósu. Kristín Ósk Óskarsdóttir, Kvennablaðið 11.03.2014.

Að lifa við legslímuflakk. Berglind Freyja Búadóttir, Kvennablaðið 10.03.2014.

Hvatningarganga Samtaka um endómetríósu. Silja Ástþórsdóttir, Fréttablaðið, 55. tölublað (07.03.2014), blaðsíða 20.

Ert þú með endómetríósu? Ritstjórn Kvennablaðsins skrifar, 06.03.2014.

2013

Ester Ýr Jónsdóttir hleypur 10 km fyrir Samtök um endómetríósu. Ester Ýr Jónsdóttir, Bleikt.is 23.08.2013.

Margar konur vita ekki að þær eru með endómetríósu. Silja Ástþórsdóttir, Bylgjan 07.03.2013.

Fimm börn á sjö árum. Sigurlaug Hauksdóttir og Finnlaugur Pétur Helgason, Dagblaðið Vísir – DV, 26. tölublað (04.03.2013), Blaðsíða 17.

Endómetríósa – Hvað er það eiginlega? Padma Lakshmi þjáðist í mörg ár. Lífið, Vísi 03.03.2013.

Endómetríósa – Hvað er það eiginlega? Silja Ástþórsdóttir, Bleikt.is 02.03.0213.

Sársauki – ekkert til að tala um. Silja Ástþórsdóttir, Fréttablaðið, 50. tölublað (28.02.2013), blaðsíða 26.

2012

Þórdís Elva – pönkast í teprunum. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, Dagblaðið Vísir – DV, 136. tölublað (23.11.2012), blaðsíða 36-38.

Endómetríósa. Björk Felixdóttir þýddi og staðfærði, Heilsuhringurinn í nóvember 2012.

„Ég hef ekki misst vonina“. Úlfhildur Ösp Indriðadóttir, Dagblaðið Vísir – DV, 120. tölublað (17.10.2012), blaðsíða 20.

Falið mein. Fréttablaðið, 217. tölublað (15.09.2012), blaðsíða 40.

Beit á jaxlinn í mörg ár. Silja Ástþórsdóttir, Fréttatíminn, 37. tölublað (14.09.2012), blaðsíða 52.

Nýtt frumvarp um endómetríósu. Björk Felixdóttir, Samfélagið í nærmynd á Rás 1 (byrjar á rúmlega 40. mín) 13.09.2012. Ekki aðgengilegt á netinu

Vill einhver trúa mér? Björk Felixdóttir, Fréttablaðið, 214. tölublað (12.09.2012), blaðsíða 13.

Sársauki er ekki sjálfsagður. Eygló Harðardóttir, Dagblaðið Vísir – DV, 105. tölublað (12.09.2012), blaðsíða 15.

Varð óvænt ófrísk. Þóra Sigurðardóttir, Dagblaðið Vísir – DV, 38. tölublað (30.03.2012), blaðsíða 32-33.

Endómetríósa. Berglind Ósk Birgisdóttir, Ísland í dag – Stöð 2 29.02.2012.

Dagur hinna slæmu „túrverkja“. Silja Ástþórsdóttir, Skoðun í Fréttablaðinu 23.02.2012.

Falinn sjúkdómur. Silja Ástþórsdóttir, Samfélagið í nærmynd á Rás 1 – RÚV 23.02.2012.

Með óbærilega verki oft í mánuði. Kristín Ósk Óskarsdóttir, Fréttablaðið, 42. tölublað (18.02.2012), blaðsíða 32.

Ófrjósemi af völdum endómetríósu. Fréttablaðið, 40. tölublað (16.02.2012), blaðsíða 24.

2011

Þingmaður ætlar í hálfmaraþon. Eygló Harðardóttir, Dagblaðið Vísir – DV, 52. tölublað (06.05.2011), blaðsíða 64.

Ranghugmyndir um legslímuflakk. Eygló Harðardóttir, Fréttablaðið, 19. tölublað (24.01.2011), blaðsíða 6.

2010

Meira vitað um legslímuflakk. Frétt í Fréttablaðinu 27.12.2010.

Afköst kvenna með legslímuflakk minni. Frétt í Morgunblaðinu 29.06.2010.

Ekki beint „sexý“. Kristín Ósk Óskarsdóttir, Fréttir – Eyjafréttir, 10. tölublað (11.03.2010), blaðsíða 7.

Sjúkdómurinn sem ekki má nefna. Erla Kristinsdóttir, Júlía Katrín Behrend og Reynir Tómas Geirsson, Dagblaðið Vísir – DV, 22. tölublað (22.02.2010), blaðsíða 22-23.

2009

Baráttan við ófrjósemi: Sátt við að ættleiðaMargrét Inga Gísladóttir og Heiðar Þór Jónsson, Dagblaðið Vísir – DV, 149. tölublað (06.11.2009), blaðsíða 36.

2007

Getur legslímuflakk aukið líkur á krabbameini? Daglegt líf, Morgunblaðinu 04.07.2007.

Ýmislegt um endómetríósu (legslímuflakk). Ása María Björnsdóttir-Togola, Morgunblaðið 20.05.2007.

2006

Verkir sem ekki á að venjast. Hanne Vedsted Hansen, Daglegt líf, Morgunblaðinu 25.10.2006.

Ný samtök um legslímuflakk. Fréttatilkynning á Vísir.is 20.10.2006.

Samhjálp íslenskra kvenna: Ný samtök um legslímuflakk. Fréttablaðið, 281. tölublað (20.10.2006), blaðsíða 13.

Stofnun samtaka kvenna með legslímuflakk. Ása María Björnsdóttir-Togola, Morgunblaðið, 284. tölublað (19.10.2006), blaðsíða 35.

Stofnun samtaka sjúklinga með endómetríósisMorgunblaðið, 280. tölublað (15.10.2006), blaðsíða 69.

Endometriosis: Not for sissies. Þórdís Elva Þorvaldsdóttir Bachmann, Reykjavík Grapevine, 1. tölublað (07.01.2006), blaðsíða 12.

2002

Erfðir eru taldar ráða miklu um legslímuflakk. Frétt í Morgunblaðinu 28.02.2002.

Legslímuflakk – Erfiður sjúkdómur fyrir margar konur. Jón Torfi Gylfason og Reynir Tómas Geirsson. Morgunblaðið 26.02.2002.

2000

Legslímuflakk. Reynir Tómas Geirsson, Vikan, 7. tölublað (15.02.2000), blaðsíða 22-23.

1983

Ófrjósemi. Vikan, 33. tölublað (18.08.1983), blaðsíða 22-25.