Heimsráðstefna AAGL um ensómetríósu og skurðlækningar

Heimsráðstefna AAGL um endómetríósu og skurðlækningar verður haldin í Hörpu 20.-21. júlí næstkomandi. Fyrirlesarar eru endómetríósusérfræðingar og skurðlæknar í fremstu röð. Hér er um ráðstefnu í hæsta gæðaflokki að ræða enda AAGL samtökin þekkt um allan heim. Jón Ívar Einarsson yfirlæknir við Brigham and Women’s sjúkrahúsið í Boston og forseti AAGL samtakanna mun setja ráðstefnuna.

Skráðu þig á ráðstefnuna hér.

Um höfundinn