Kaffihúsahittingur laugardaginn 7. mars 2015

Opinn hittingur bæði fyrir félagskonur Samtaka um endómetríósu og þær sem ekki eru í samtökunum. Góður vettvangur til að hitta aðrar konur með endómetríósu, fá svör við spurningum sem á manni brenna og kynnast starfsemi samtakanna.

Skráið ykkur hér.

Um höfundinn