Málþing um endómetríósu 11. apríl 2018

Á málþinginu verður lögð áhersla á unglinga og endó. Við hvetjum alla til að mæta en þó sérstaklega unglingsstúlkur með endómetríósu, hvort sem þær hafa grun um sjúkdóminn eða hafa fengið sjúkdómsgreiningu. Við hvetjum jafnframt heilbrigðisstarfsfólk, starfsfólk skóla, fjölskyldur stúlkna með endómetríósu og alla þá sem vilja fræðast um sjúkdóminn til að mæta.

Nánar um málþingið

Um höfundinn