Málþing um endómetríósu 21. mars 2019

Á málþinginu verður lögð áhersla á ófrjósemi og endó. Við hvetjum alla til að mæta en þó sérstaklega einstaklinga og pör sem glíma við ófrjósemi, hvort sem grunur er um sjúkdóminn eða ekki auk þeirra sem hafa fengið greiningu á endómetríósu. Við hvetjum jafnframt heilbrigðisstarfsfólk, fjölskyldur kvenna með endómetríósu og alla þá sem vilja fræðast um sjúkdóminn til að mæta.
Um höfundinn