Ráðstefna SEUD 2016

Ráðstefna SEUD 2016 fjallar sérstaklega um endómetríósu í ár.
Önnur ráðstefna Society of Endometriosis and Uterine Disorders (SEUD) verður haldin í Barselóna á Spáni dagana 12.-14. maí 2016. Ráðstefnan mun í ár fjalla sérstaklega um adenómyósu og endómetríósu. Á heimasíðu SEUD má nálgast frekari upplýsingar um dagskrá, skráningu o.fl.

 

Um höfundinn