Reykjavíkurmaraþon 23. ágúst 2014

Niðurtalning í Reykjavíkurmaraþon, 10 km:

[ujicountdown id=“Million Woman March“ expire=“2014/08/23 09:35″ hide = „true“]Samtök um endómetríósu njóta góðs af hlaupurum sem taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni. Nú þegar hafa nokkrir hlauparar skráð sig í hóp þeirra sem hlaupa til góðs fyrir Samtök um endómetríósu. Til að heita á hlauparana okkar smellir þú á hnappinn hér fyrir neðan.

Ég vil heita á hlaupara Samtaka um endómetríósu

Um höfundinn