Reykjavíkurmaraþon

Kæru félagar.

Hefur þú áhuga á því láta gott af þér leiða og að hlaupa fyrir hönd Samtaka um Endómetríósu?

Þrír frábærir einstaklingar hafa nú þegar skráð sig og ætla að hlaupa fyrir samtökin.

Við í stjórninni viljum biðja þig um að aðstoða okkur við að auglýsa viðburðinn og styrkja hlauparana okkar.

http://www.hlaupastyrkur.is/godgerdafelog/felag/711006-2650

 

Kveðja

Stjórnin.