Samtök um endómetríósu í samstarfi við Fló

Fló framleiðir hita-/kuldapoka sem hægt er hita í ofni og örbylgjuofni og jafnframt kæla í frysti. Pokarnir eru nettir og fallega hannaðir. Þeir fást með myndum í nokkrum litum. Þeir vega eingöngu 200 g og einfalt er að hafa þá innanklæða. Þægilegt er að geyma þá í veski þegar þeir eru ekki í notkun. Fló kostar 3.900 kr. (auk sendingarkostnaðar).

Af hverju seldu eintaki renna 500 kr. til Samtaka um endómetríósu til styrktar þeirra starfsemi.

Pantanir hjá Fló: Fló á Facebook


Um höfundinn