Minningarkort

Minningarkort Samtaka um endómetríósu eru send aðstandendum í minningu látinna ástvina.

Kortin sjálf innihalda einfalda kveðju og eru send samdægurs eða fyrsta opnunardag skrifstofu eftir pöntun. Sjá sýnishorn neðst á þessari síðu.

Sendandi getur valið að ánafna gjöf sína Samtökum um endómetríósu eða Menntasjóði Elsu, sem styður konur með endómetríósu til náms.

Fylltu út formið hér fyrir neðan til að panta minningarkort.

Til minningar um (þf.)*

Undirskrift (Hámark 100 slög)*


Móttakandi

Nafn móttakanda:*

Heimilisfang:*

Póstnúmer:*

Staður:*

Greiðandi

Nafn greiðanda:*

Kennitala greiðanda:*

Heimilisfang:*

Póstnúmer:*

Staður:*

Netfang*

Upphæð minningargjafar

Gjöfin er ánöfnuð*

Hægt er að millifæra beint á reikninga Samtaka um endómetríósu.

Kennitala: 711006-2650.

Reikn. 0331-22-2756 (Gjöf ánöfnuð Menntasjóði Elsu).

Reikn. 0336-26-2650 (Gjöf ánöfnuð Samtökum um endómetríósu).

Skýring við greiðslu: "Minningarkort".
Kvittun sendist á: endo@endo.is.

Minningarkort, gjöf ánöfnuð Samtökum um endómetríósu.

Minningarkort, gjöf ánöfnuð Menntasjóði Elsu.