Tafir á viðbrögðum vegna mikilla anna

Vegna mikilla anna geta orðið tafir á að við svörum beiðnum um inngöngu í Samtök um endómetríósu og öðrum póstum sem okkur berast.  Við vonum að þið sýnið okkur biðlund og skilning, við munum svara um leið og tækifæri gefst til.  Kærar þakkir fyrir alla póstana sem þið sendið okkur, verið dugleg að hafa samband og nota samskiptamiðlana okkar, á forsíðu má finna hnappa sem leiða beint á þá.

Um höfundinn